Velkomin(n) á heimasíðu Króks ehf. Við bendum einnig á upplýsingarsíðu Króks Krókur býður uppá heilstæðar lausnir í eftirfarandi:
Flutningasvið:
- Björgun og flutningi ökutækja.
- Björgun og flutningi vinnuvéla.
- Vistun og geymslu ökutækja.
Tjónasvið:
- Tjóna og ástandsskoðun ökutækja.
- Eftirlit með viðgerðum ökutækja.
- Verðmat á ökutækjum.
- Þjónusta á ökutækjum til að hámarka markaðsverð ökutækja.
- Úttektir á ökutækjum eftir viðgerðir.
Sölusvið:
- Uppboð og sala ökutækja og vinnuvéla.
- Uppboð og sala á lausafjármunum.
- Verðmat á ökutækjum.
Krókur er til húsa að Vesturhrauni 5. 210 Garðabæ í 4000 fm. húsnæði.
Framkvæmdarstjóri er Rúnar Freyr Sveinsson. Fyrirtækið hefur á að skipa einvala starfsfólki í öðrum störfum. Uppboðsvefur Króks var opnaður í júlí 2007 og eru ökutæki þar til sölu í samvinnu við tryggingarfélög, banka, ríki og aðra.
Krókur ehf.
Vesturhraun 5
210 Garðabær
Sími 522 4600